Ljósleiðari Mílu í Vestmannaeyjum

Míla vinnur að því að uppfæra fjarskiptakerfi sín með lagningu ljósleiðara til heimila og fyrirtækja í Vestmannaeyjum og hafa nú þegar 359 heimili og fyrirtæki í bænum kost á því að nýta ljósleiðara Mílu. Í þessari viku var lokið við að tengja heimili við Áshamar, Foldahraun, Kleifahraun og Sóleyjargötu á ljósleiðara Mílu og geta íbúar […]

Aðeins tuttugu heimili í Eyjum fá ljósleiðara í ár

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Síma- og internetfyrirtæki á Íslandi keppast þessa dagana við að selja landsmönnum nettengingu um ljósleiðara enda fjölgar tækjunum með hverjum deginum sem háð eru góðri nettengingu. Í Vestmannaeyjum er hins vegar fátt um fína drætti í þessum málum, sér í lagi þegar kemur að heimilunum. Ljósnetið er það sem næst kemst því að komast á […]