Molda með nýtt myndband – Ymur Jörð

Eyjarokkhljómsveitin Molda sendi í morgunn frá sér nýtt myndband við lagið Ymur Jörð en lagið kom út í mars á þessu ári. Myndbandið er veglegt og skartar meðal annars skemmtilegu myndefni frá gosstöðvunum í Geldingadölum. Lagið er eftir frændurna Albert og Helga Tórshamar. Textinn sem er eftir Sigurmundur G Einarsson fjallar um eldgosið í Heimaey 1973. “Lagið átti upphaflega að koma út á plötunni okkar sem er í vinnslu. Fagradalsfell gýs eins og alþjóð veit, […]

Eldheitt rokklag frá Molda

Eyjarokkhljómsveitin Molda sendi nú í vikunni frá sér glænýtt og eldheitt lag. „Lagið heitir Ymur Jörð og er eftir mig, Albert og Molda. Textinn sem er eftir Sigurmundur G Einarsson fjallar um eldgosið í Heimaey 1973 og átti upphaflega að koma út á plötunu okkar sem er í vinnslu.  Fagradalsfell gýs eins og alþjóð veit, […]

Fyrsta lagið með Molda – nýrri vestmanneyskri rokksveit

Ný vestmannaeysk rokksveit, Molda, sendi í gær frá sér sitt fyrsta lag, Við sólarinnar eld. Hljómsveitin er skipuð fjórum Eyjamönnum. Alberti Snæ Tórzhamar sem syngur og spilar á gítar, Helga R. Tórzhamar á gítar, Þóri R. Geirssyni á bassa og Birki Ingasyni á trommur. Lagið var tekið upp í gömlu Höllinni af Gísla Stefánssyni sem […]