Hnepptu þriðja sætið á kraftminnsta bílnum í keppninni

Eyjahjónin Guðni Grímsson og Kristín Hartmannsdóttir kepptu um helgina á CanAm Iceland Hill Rally sem er þriggja daga þolaksturskeppni um hálendið þar sem keyrðir eru samtals rúmlega 400 kílómetrar. Keppnin var krefjandi og dagskráin stíf. Dagarnir byrjuðu snemma og voru langir en þau gerðu sér lítið fyrir og enduðu í 3. sæti í sínum flokki […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.