Taka þátt í mottumars og styrkja krabbameinsfélagið

Öflugir peyjar úr sjávarútveginum í Eyjum taka þátt í mottumars og hafa ákveðið að safna fyrir krabbameinsfélagið. Ástæðuna að krabbameinsfélagið varð fyrir valinu segja þeir vera að “krabbamein snerta okkur öll og því miður getur einn af hverjum þremur Íslendingum reiknað með því að greinast með krabbamein einhvern tíma á ævinni. Það er með stærstu […]

Trommað til styrktar mottumars

Þann 9. mars síðastliðinn var trommað til styrktar Krabbavarna í tilefni af Mottumars. Viðar Stefánsson prestur í Landakirkju stjórnaði tímanum ásamt Siggu Stínu og sagði í samtali við Eyjafréttir að tíminn hefði farið fram úr hans björtustu vonum. Sigga Stína viðraði þá hugmynd í tíma fyrir jól að hún vildi hafa stóran POUND-tíma í mars vegna mottumars. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.