Vel heppnaðir tónleikar KK og Mugison (myndir)
Það er óhætt að segja að lífið í Vestmannaeyjum sé að færast í eðlilegra horf með hækkandi sól eftir erfiðan vetur. Það má best merkja á líf hefur færst yfir bæinn með auknum gestkomum og líflegum samkomum. Ein slík fór fram í Höllinni á sunnudagskvöld þegar tónlistarmennirnir KK og Mugison héldu vel heppnaða tónleika fyrir […]
Tónleikar Mugison frestast – nældi sér í flensu
Tónleikar Mugison sem vera á áttu í Alþýðuhúsinu í kvöld frestast þar sem Mugison náði sér í flensu. Þetta kom fram í Fésbókarfærslu á síðu Alþýðuhússins í gær “Góðan daginn, Ég náði mér í þráláta flensupest um daginn, hélt að ég væri orðinn nógu góður og keyrði til Reykjavíkur í gærkveldi en þá sló hún […]
Finnst hljómsveitin mín vera sú besta í heimi
Laugardaginn 4. maí næstkomandi sækir heim Eyjarnar einn ástsælasti tónlistarmaður íslands, Mugison og heldur tónleika í Alþýðuhúsinu. Þegar við heyrðum í kappanum var hann í óðaönn að taka upp nýja plötu. „Ég er að spila og taka upp nýtt íslenskt efni, lög sem ég hef verið að semja síðustu tvö ár. Við vorum löt að […]