Óveðursmyndband

Nú stefnir enn ein óveðurslægðin yfir landið og fólk beðið að huga að sínu nær umhverfi og binda niður lauslega hluti. Félagarnir Olegs og Sergei sem koma frá Lettlandi en búa í Vestmannaeyjum gerðu þetta myndband um óveðrið sem gekk yfir Vestmannaeyjar þann 10. desember síðastliðinn. Augljóst er að töluverð vinna liggur að baki myndbandinu […]

Súlukast í höfninni í Eyjum (myndband)

Mikið súlukast hefur verið í Vestmannaeyjahöfn undanfarna daga. Virðist sem súlan sæki sér þar smá síld sem ratað hefur í höfnina. Súlan er stærsti sjófugl Evrópu með vænghaf milli 170 til 180 cm og fuglinn sjálfur um 90 til 100 cm langur. Þær steypa sér hátt úr lofti, úr 10 til 40 metra hæð og […]

Kærkomin blíða (myndband)

Ævar Líndal háseti á Dala-Rafni sendi okkur þetta myndband sem hann tók á landleið í blíðunni í gær. Eins og sjá má var renni blíða hjá strákunum. Dala Rafn kom í land með 150 kör eftir fjóra daga á veiðum. En skipstjóri í túrnum var Ingi Grétarsson.   (meira…)