Sýning Myndlistarfélags Vestmannaeyja opnaði í gær
Félagar í myndlistafélagi Vestmannaeyja opnuðu sýningu í gær í Tónlistarskólanum. Sýningin er opin alla helgina, í dag föstudag er opið frá 14-18, sami opnunartími er á morgun laugardag. Á sunnudaginn er opið 14-16. (meira…)