Góð þjónusta í Eyjum – N1 við Friðarhöfn

Starfsfólks N1 við Friðarhöfn er komið í mikið jólaskap enda töluvert síðan að jólavörur fóru að berast.  Helst ber þar að nefna sniðugar, ódýrar og sykurlausar gjafir í skóinn fyrir börnin en eftir að Stymmi Gísla byrjaði að vinna í N1 hefur samband okkar við jólasveinana aukist mikið.  Fóru jólasveinarnir fram á að auka úrvalið […]

N1 opnar nýja verslun við Friðarhöfn

N1 opnaði með formlegum hætti nýja verslun sína við Friðarhöfn í gær, þriðjudag. Verslunin er öll hin glæsilegasta og bíður upp á aukið vöruúrval frá því sem áður var í verslununum tveimur sem nú sameinast. Til að mynda í efnavöru, vinnufatnaði og rekstrarvöru ýmiskonar. Þá hefur úrval kaffidrykkja verið aukið til muna og hægt að […]

Samstarfið milli ÍBV og N1 hefur verið með eindæmum farsælt

N1 er á nýjan leik aðalstyrktaraðili ÍBV í handbolta til næstu tveggja ára. N1 hefur stutt ríkulega við handboltann undanfarin 4 ár og hefur félagið náð einstökum árangri á þeim tíma. Samstarfið milli ÍBV og N1 hefur verið með eindæmum farsælt og styður þessi samningur vel við áherslur N1 um uppbyggingu á íþróttastarfi til framtíðar […]