Fundu COVID-hanska og nýjar tegundir í Surtsey

Gróska í Surtsey er góð samkvæmt niðurstöðum árlegrar vísindaferðar út í eyjuna og var mikið af blómstrandi plöntum. Kórónuveiran minnti þó á sig þar líkt og annars staðar. Borgþór Magnússon, leiðangursstjóri og líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir í samtali við fréttastofu Rúv að sumarið hafi verið gott í Surtsey. „Það hefur verið gott sumar, bæði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.