Haftyrðlar í vanda staddir

Upp á síðkastið hafa borist tilkynningar til Náttúrufræðistofnunar Íslands um haftyrðla í vanda. Er þá um að ræða fugla sem hafa hrakist upp á land í óveðrum og strandað þar en haftyrðlar eru ófærir um að hefja sig til flugs af landi. Á vef Náttúrufræðistofnunar er tekið fram að ef ekki sér á fuglunum er […]

Stærsta útselslátur við suðurströndina í Surtsey

Stærsta útselslátur við suðurströnd landsins er nú í Surtsey. Þetta sýna reglubundnar talningar á selum við landið, og fjallað er um í nýrri ársskýrslu Náttúrufræðistofnunar og sagt er frá á vef fiskifrétta. Þar segir að árið 1983 varð þess vart að útselur væri tekinn að kæpa í eynni. Árið 2017 var áætlað að fjöldi útselskópa […]