Neytendastofa sektaði sex rekstraraðila í Vestmannaeyjum

9e22a5b72e94ee82ecb4a4782f854d59

Neytendastofa hefur sektað sex rekstraraðila í Vestmannaeyjum en þeir eru Flamingó, Heimaey, N1 Friðarhöfn, Póley, Salka og Tvisturinn fyrir að fara ekki að fyrirmælum stofnunarinnar um verðmerkingar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef neytendastofu. Í verðmerkingareftirliti er skoðað hvort söluvörur eru verðmerktar, hvar sem þær eru sýnilegar eða aðgengilegar neytendum. Einnig er skoðað hvort […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.