Merki: Oddfellow

Kiwanis, Oddfellow og Líkn færðu HSU rausnarlega gjöf

Í dag afhentu félagasamtök í Vestmannaeyjum Heilbrigðisstofnun Suðurlands bilirubin-mæli að gjöf en það voru ljósmæður á HSU sem tóku formlega á móti gjöfinni. Mælirinn...

Tveir fulltrúar FIV fara til New York

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum var valinn til að taka þátt í ritgerðarsamkeppni um málefni Sameinuðu þjóðanna. Þetta er samvinnuverkefni Oddfellowreglunnar og Sameinuðu þjóðanna með það...

Ungmennastarf Oddfellowreglunnar

Árið 1949 að frumkvæði forsetafrú Bandaríkjanna Eleanor Roosevelt var komið á samvinnuverkefni milli Oddfellowreglunnar og Sameinuðu þjóðanna með áætlun að styðja ungt fólk með...

Opið hús hjá Oddfellow á sunnudaginn

Oddfellow opnar dyr sínar fyrir almenningi á sunnudaginn kemur, með opnu húsi á regluheimili Oddfellow í Vestmannaeyjum, Herjólfsbæ að Strandvegi 45. Opið verður milli...

Oddfellowstúkan Vilborg kom færandi hendi

Í tilefni af 200 ára afmæli Oddfellow reglunnar kom systrastúkan Vilborg færandi hendi og gaf Sjúkradeild HSU í Vestmannaeyjum sex vökvateljara, tvær veglegar stangir...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X