Stuð og stemning á Októberfest

Höllinni var breytt í München í gær þegar blásið var til Októberfest. Matti Matt, Ásgeir Páll partýstjóri og hinn þýskættaði Micka Frurry héldu uppi stuðinu. Óskar Pétur Friðriksson leit þar við og smellti nokkrum myndum. (meira…)