Öldungaráð samþykkir framtíðarsýn í öldrunarmálum
Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja fundaði í vikunni sem leið þar lá fyrir fundargerð öldungaráðs Vestmannaeyjabæjar. Í fundargerð öldungarráðs frá 24. mars sl. kemur fram að öldungaráðið hefur fengið kynningu á drögum að framtíðarsýn og stefnu í öldrunarmálum og samþykkir hana fyrir sitt leiti. Öldungarráð leggur til að drögin verði kynnt á opnum fundi fyrir eldri […]