Öldungaráð samþykkir framtíðarsýn í öldrunarmálum

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja fundaði í vikunni sem leið þar lá fyrir fundargerð öldungaráðs Vestmannaeyjabæjar. Í fundargerð öldungarráðs frá 24. mars sl. kemur fram að öldungaráðið hefur fengið kynningu á drögum að framtíðarsýn og stefnu í öldrunarmálum og samþykkir hana fyrir sitt leiti. Öldungarráð leggur til að drögin verði kynnt á opnum fundi fyrir eldri […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.