Stelpurnar steinlágu fyrir Haukum

Eyjastúlkur sóttu heim Hauka í leik í fimmtu umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Haukastúlkur byrjuðu leikin mun betur og náðu mjög fljótlega öruggu forskoti. ÍBV skoraði eingöngu sex mörk í fyrrihálfleik gegn sextán mörkum heimamanna. Allt annað var að sjá til Eyjastúlkna í upphafi seinni hálfleiks og náði ÍBV að vinna muninn niður í fjögur […]

Valsstúlkur stálu stigi í kaflaskiptum leik

ÍBV tók á móti Valsstúlkum í Olís-deild kvenna í mjög sveiflukenndum spennuleik í kvöld. Valsstúlkur byrjuðu betur og komust í 1:5 forystu eftir tíu mínútna leik. Eyjastúlkur unnu sig svo aftur inn í leikinn og var staðan 9:10 í hálfleik. ÍBV jafnaði þá leikinn í upphafi seinni hálfleiks en Valsstúlkur tóku þá aftur við sér […]

Góður sigur ÍBV-kvenna fyrir norðan

ÍBV sótti heim KA/Þór norður á Akureyri í gærkvöldi í þriðju umferð Olísdeildar kvenna. Eyjastúlkur höfðu frumkvæðið allan leikin og leiddu 14:17 í hálfleik. Í síðari hálfleik gáfu þær svo enn frekar í og voru lokatölur 26:34 Landsliðskonan Arna Sif Pálsdóttir, sem kom ný inn í lið ÍBV fyrir tímabilið, átti stórleik og skoraði 13 […]

Tap hjá báðum liðum í dag

Í Olísdeild kvenna í handbolta fengu Eyjastúlkur nýliða HK í heimsókn. HK stúlkur byrjuðu leikinn mikið betur og leiddi leikinn framan af. ÍBV átti þá góðan kafla og komst yfir og leiddu með tveimur mörkum í hálfleik. HK stúlkur byrjuðu seinni hálfleikin enn betur en þann fyrri og leiddu með fimm mörkum í góðan tíma. […]

Sigur á Stjörnunni í gær

Meistaraflokkur kvenna og karla í handbolta sigruðu sína leiki í gær gegn Stjörnunni. Stelpurnar sigruðu  með tveggja marka mun 27:25 í fyrsta leik liðanna í Olís-deild kvenna. ÍBV var sterk­ari aðil­inn í leikn­um og áttu frá­bær­an sprett und­ir lok fyrri hálfleiks sem lagði grunn­inn að sigr­in­um. Sandra Dís Sig­urðardótt­ir skoraði flest mörk eyjakvenna eða sex […]

Stjörnustríð á morgun laugardag

ÍBV vs Haukar

Á laugardaginn verður sannkölluð handboltaveisla í Íþróttamiðstöðinni þar sem ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn bæði í Olísdeild karla og kvenna. Stelpurnar spila kl. 16.00 en þetta er fyrsti leikurinn hjá þeim á þessu tímabili. Strákarnir eiga svo leik kl. 18.00 en það er ljóst að báðir þessir leikir geta orðið miklir spennu leikir. Það er […]