Eyjamenn lesa Eyjafréttir

Á myndinni má sjá Ómar Garðarsson, einn ritstjóra Eyjafrétta, haldandi á nýjasta tölublaðinu. Í tilefni að fimmtíu ár séu liðin frá lokum eldsumbrota á Heimaey þá er þema blaðsins bærinn sem reis úr öskunni. Ómar hefur ritað þúsundir greina. Hann, Atli Rúnar og Guðni Einarsson eru einir reynslumestu blaðamenn landsins og eru allir með greinar í […]
Árna verður lengi minnst

Ekki man ég árið en það var í janúar og undirritaður á leið á þorrablót á Seyðisfirði með mömmu. Hafði farið nokkrum sinnum og alltaf jafn gaman að líta æskustöðvarnar og hitta gamla vini og skólafélaga. Eins og stundum áður voru samgöngumál Eyjanna í umræðunni. Árni Johnsen boðaði til blaðamannafundar á Grand hóteli í Reykjavík […]
Mest lesið 2022, 5. sæti: Framkoma RÚV til skammar – Konan niðurbrotin

Ómar hefur lengi verið laginn við að koma orðum að hlutunum, þessi pistill var mikið lesinn. (meira…)