Mest lesið 2022, 4. sæti: Það er gott að geta vaknað glaður
Þessi grein sem Örn Friðriksson sendi frá sér fékk mikinn lestur á árinu. (meira…)
Það er gott að geta vaknað glaður
Á morgun laugardag göngum við til bæjarstjórnarkosninga hér í Vestmannaeyjum sem og annarstaðar á landinu. Þá reynir á kunnáttu einstaklingsins og rökhugsun til að velja það sem hentar hans hagsmunum og heildarinnar. Framboðin þrjú hafa birt stefnu sína í þeim málefnum sem þau telja brýnust og þjóna þeim tilgangi að kjósendur hrífist nægjanlega til að […]