Líflegur öskudagur í Þekkingarsetrinu

Furðuverur sáust á sveimi um allan bæ í góða veðrinu í dag í tilefni af öskudegi sem var flýtt þetta árið vegna veðurspár. Þessir káttu krakkar eru hluti af þeim sem heimsóttu fyrirtækin í Þekkingarsetri Vestmannaeyja og tóku lagið í skiptum fyrir smá verðlaun. Við þökkum öllum krökkum kærlega fyrir komuna. (meira…)

Öskudegi flýtt vegna verðurs

Vegna mjög leiðinlegrar veðurspár á miðvikudag verður öskudagsskemmtun færð frá miðvikudegi yfir á þriðjudag. Dagskrá öskudags í skólanum færist og verslanir í bænum taka á móti nemendum á morgun þriðjudag í staðin. Frístundaverið verður þá lokað á morgun þriðjudag (vegna starfsdags) og opið á miðvikudaginn. —– Due to a very bad weather forecast on Wednesday, […]

Öskudagur í Þekkingarsetri Vestmannaeyja

Furðuverur sáust á sveimi um allan bæ í góða veðrinu í dag í tilefni af öskudegi. Þessir káttu krakkar eru hluti af þeim sem heimsóttu fyrirtækin í Þekkingarsetri Vestmannaeyja og tóku lagið með góðum árangri.   (meira…)

Líf og fjör á öskudegi

Það var mikið af undarlegum verum á sveimi um allan bæ eftir hádegi í dag. Þar voru á ferðinni krakkar sem sungu fyrir starfsmenn fyrirtækja og fengu góðgæti að launum eins og vera ber. Hér má sjá hluta þeirra barna sem heimsóttu Þekkingarsetrið og fyrirtækin þar í dag.     (meira…)