Pakkajól í Eyjum
Pakkajól í Eyjum er samvinnuverkefni foreldramorgna Landakirkju og Bókasafns Vestmannaeyja. Um er að ræða gjafasöfnun handa efnaminni börnum á aldrinum 0-18 ára. Er þetta tilvalið tækifæri til að láta gott af sér leiða í aðdraganda jóla því sannleikurinn er sá að jafnvel smáræði getur verið heilmikið fyrir aðra. Þeir sem hafa áhuga á að láta […]
Pakkajól í Eyjum
Foreldramorgnar Landakirkju standa fyrir söfnun fyrir jólin í samvinnu við Bókasafn Vestmannaeyja. “Nú er tíminn til að versla aukagjöf undir tréð svo að öll börn geti átt gleðileg jól. Athugið að merkja gjöfina með aldri barns og kyn/kynhlutlaust. Athugið að setja heilan varning í gjafirnar. Við hvetjum sérstaklega fyrirtæki í Eyjum til að taka þátt,” […]