Páll Marvin ráðinn verkefnastjóri hjá Sveitarfélaginu Ölfus
Bæjarráð Ölfus hefur tekið ákvörðun um að ráða Pál Marvin Jónsson, framvæmdastjóra Þekkingarseturs Vestmannaeyja og sjávarlíffræðing sem verkefnastjóra um stofnun Þekkingarseturs Ölfus. Þetta staðfestir Elliði Vignisson, bæjarstóri í samtali við Eyjafréttir. “Sveitarfélagið Ölfus hefur nú í nokkurn tíma unnið markvisst að eflingu atvinnulífsins. Liður í því er stofnun Þekkingarseturs. Slíkt er ekki hvað síst mikilvægt […]