Rúnar Gauti keppir fyrir Ísland á heimsmeistaramóti í pílukasti

Heimsmeistaramóti ungmenna í pílukasti fer fram um helgina. Ísland á að sjálfsögðu sína fulltrúa þar. Einn þeirra er Eyjamaðurinn Rúnar Gauti Gunnarsson. Mótið fer fram í Bristol á Englandi dagana 14.-16. desember og etja þar kappi pílukastarar allstaðar af úr heiminum á aldrinum 10 til 17 ára. Útsláttar fyrirkomulag er á mótinuþar sem sá er […]