Búsetufrelsi í velsældarsamfélagi allra
Ég veit ekki til þess að nýr samfélagssáttmáli hafi verið gerður þar sem við sammæltumst um að leggja niður byggð í landinu. En mér sýnist allt stefna í þá átt. Hægt og sígandi er verið að drepa landsbyggðina og þetta kemur úr öllum áttum. Við Píratar vitum hvernig landsbyggðinni getur lifað í velsæld. Fyrst þarf […]
Álfheiður leiðir Pírata – Smári í heiðurssætinu
Píratar í Suðurkjördæmi hafa birt framboðslista sinn fyrir komandi alþingiskosningar. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur á Selfossi, leiðir listann en hún sigraði í prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi í mars síðastliðnum. Álfheiður hefur verið varaþingmaður Pírata á yfirstandandi kjörtímabili, en Smári McCarthy núverandi oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, gaf ekki kost á sér í framboð og skipar hann heiðurssæti […]