Að verða of stór í byggðarlaginu sínu
Fyrir nokkru hlustaði ég á fyrirlestur Ívars Atlasonar um þann merka mann, Gísla J. Johnsen, sem snemma á síðustu öld haslaði sér völl í atvinnulífi Vestmannaeyja. Hann hóf verslunarrekstur aðeins 17 ára gamall. Með verslun sinni og útgerðarrekstri náði hann að minnka umsvif Brydesverslunarinnar og á aðeins 10 árum að bæla niður þá dönsku einokun, […]