SB heilsa tekur við heimsenda matnum hjá bænum

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Nýverið óskaði Vestmannaeyjabær eftir samstarfsaðila til að annast matargerð/matreiðslu, pökkun, dreifingu og framreiðslu á heimsendum mat til þjónustuþega stuðningsþjónustu og til stofnana Vestmannaeyjabæjar. Á fundi fjölskyldu- og  tómstundaráðs í gær var svo ákveðið að semja við eina aðilan sem sendi tilboð í þjónustuna, S.B. heilsa ehf. en félagið rekur einnig veitingastaðinn Gott og Pítsugerðina. Munu […]