Hætta að dreifa fjölpósti

Þann 1. janúar 2024 hættir Pósturinn alfarið að dreifa fjölpósti þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Fjöldreifingu var hætt á suðvesturhorni landsins árið 2020 en fjölpósti var hins vegar áfram dreift á landsbyggðinni, einkum þar sem ekki var kostur á öðrum dreifingaraðila. Nú hefur hins vegar verið ákveðið að hætta þeirri dreifingu einnig. Í […]

Starfshópur leggur fram tillögur til að mæta breyttum aðstæðum á póstmarkaði

Starfshópur, sem Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skipaði í ágúst að ósk Alþingis um málefni póstþjónustu og alþjónustu í póstdreifingu hefur í nýrri skýrslu lagt fram fjórar megintillögur til að mæta breyttum aðstæðum á póstmarkaði á Íslandi. Markmið tillagnanna er að draga úr alþjónustubyrði ríkissjóðs um leið og allir landsmenn fái notið póstþjónustu á viðunandi verði. Meðal tillagna […]

Bæjarráð lýsir miklum vonbrigðum með verðhækkanir á póstsendingum

Bæjarráð ræddi tilkynningu Íslandspósts á fundi sínum í vikunni um verðhækkanir á pökkum innanlands og fjölpósti. Bæjarráð lýsir miklum vonbrigðum með breytingar á lögum sem hafa leitt af sér verðhækkanir á póstsendingum Íslandspósts á landsbyggðina. Um er að ræða ígildi landsbyggðaskatts sem mismunar notendum þjónustunnar eftir búsetu. Bæjarráð skorar á Alþingi og ríkisstjórn að búa […]

Póstbox til Eyja

„Það er reiknað með að póstbox á landsbyggðinni verða sett í notkun 15. nóvember. Þau verða öll gangsett á sama tíma. Prófanir fara í gang í dag á Selfossi til að tryggja að öll kerfi verði í lagi þegar við förum „live““, sagði Ingimar Sveinn Andrésson hjá Póstinum í Vestmannaeyjum í samtali við Eyjafréttir Hann […]