Steini og Olli buðu einir í uppbyggingu innanhúss í Ráðhúsinu
Þann 20. apríl voru opnuð tilboð í uppbyggingu innanhúss í Ráðhúsinu (gamla spítalanum). Eitt tilboð barst í verkið og var það frá Steini og Olli ehf. kr. 217.283.330 en kostnaðaráætlun hönnuða var kr. 232.827.700. Frá þessu var greint á fundi framkvæmda og hafnarráðs sem fram fór í gær. Einnig fór framkvæmdastjóri yfir stöðu verks og […]