Betri Eyjar – fyrir alla!

Vestmannaeyjabær er stærsta þjónustufyrirtækið í sveitarfélaginu með fjölþætta, lögbundna, ólögbundna og mikilvæga þjónustu sem nær til allra íbúa. Markmið bæjarins ætti ávallt að vera að þjónusta alla íbúa eins best og hægt er hverju sinni og horfa til framtíðar með heildarhagsmuni að leiðarljósi. Bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey var stofnað fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018 og var þá með […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.