Gera ráð fyrir 18 íbúðum á Boðaslóð 8-10

Húseign og byggingarréttur að Boðaslóð 8-10 þar sem nú stendur Rauðagerði var auglýst til útboðs þann 19. nóvember 2021. Tvö tilboð og hugmyndir bárust í lóðina. Umhverfis og skipulagsráð tók málið fyrir á fundi sínum þann 14. febrúar sl. og vísuðu málinu til afgreiðslu bæjarráðs. Hugmyndir tilboðsgjafa um nýtingu lóðarinnar voru bornar saman við skilmála […]
Breytingar á afgreiðslu Fjölskyldu- og fræðslusviðs Rauðagerði

Afgreiðsla og inngangur Fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar að Rauðagerði er flutt í suðurenda hússins (innganginn þar sem félagsmiðstöðin var áður). Jafnframt er bent á að bílastæði eru meðfram lóðinni en bílastæði norðan megin hússins eru einungis ætluð íbúum í götunni og starfsfólki sviðsins. Afgreiðslutími er óbreyttur eða frá kl. 9-12 og 12.30-15.00. (meira…)