Teista aðstoðar við leit í Reynisfjöru
Mikill viðbúnaður er nú við Reynisfjöru þar sem leitað er að manneskju sem fór í sjóinn. Tilkynning um að manneskja hefði líklega farið í sjóinn barst rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út, sem og Björgunarfélag Vestmannaeyja, þyrla Landhelgisgæslunnar og fleiri viðbragðsaðilar úr Reykjavík. Útsýnisbáturinn Teista fór frá Vestmannaeyjum […]
Mjaldrarnir hafa náð heilsu og undirbúa flutning
Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít hafa lokið meðferð við bakteríu sýkingu í maga og hafa náð heilsu á ný. Flutningi dýranna var þá frestað en sýkingin uppgötvaðist um mánaðamótin í undirbúningi fyrir flutning hvalanna út í Klettsvík. Undirbúningur fyrir flutning er nú kominn í fullan gang aftur og er þjóðhátíðarhelgin því sú síðasta sem […]