Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur skipað

Ríkisráð kom saman til tveggja funda á Bessastöðum í gær. Á fyrri fundinum veitti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur lausn frá störfum. Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur var svo skipað á seinni fundinum. Þar undirritaði forseti einnig úrskurð um skiptingu starfa ráðherra sem er með eftirfarandi hætti: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Bjarni Benediktsson, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.