Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur skipað
Ríkisráð kom saman til tveggja funda á Bessastöðum í gær. Á fyrri fundinum veitti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur lausn frá störfum. Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur var svo skipað á seinni fundinum. Þar undirritaði forseti einnig úrskurð um skiptingu starfa ráðherra sem er með eftirfarandi hætti: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Bjarni Benediktsson, […]