Berst fyrir bættu hjólastólaaðgengi í Herjólfsdal
Einn þeirra sem gerðu sér leið til Vestmannaeyja um helgina til að taka þátt í gleðinni á Þjóðhátíð var hinn 23 ára gamli Dagur Steinn Elfu Ómarsson. Eftir fyrstu tvö kvöld hátíðarinnar hafi hann þó neyðst til að fara heim vegna lélegs hjólastólaaðgengis, en sjálfur notar Dagur hjólastól. Dagur er mikill djammari og hefur gaman […]
Minningarsjóður Gunnars Karls stofnaður
Fjölskylda Gunnars Karls Haraldssonar hefur stofnað minningarsjóð í hans nafni. Gunnar var fæddur árið 1994 og ólst upp í Vestmannaeyjum. Hann greindist mjög ungur með taugasjúkdóminn Neurofibromatosis (NF1) sem hafði mikil áhrif á hans líf og lífsgæði. Hann lést 28. febrúar 2021 eftir baráttu við krabbamein. Markmið sjóðsins er að halda baráttumáli hans á lofti með […]