Hásteinsvöllur valinn flottasti völlur landsins
Blaðamaðurinn Jóhann Páll Ástvaldsson birti í morgun grein á ruv.is um flottustu fótboltavelli Íslands fyrir íþróttadeild RÚV. Það kemur fáum á óvart að Hásteinsvöllur var valinn flottasti völlur landsins af einvala hópi álitsgjafa. Þá voru Týsvöllur og Helgafellsvöllur einnig teknir fyrir. Hópinn skipa: Andri Geir Gunnarsson, annar helmingur fótbolta- og lífsstílshlaðvarpsins Steve Dagskrá Arna Sif […]
Telja að loðna hafi fundist í talsverðu magni
Skip á vegum Hafrannsóknarstofnunar fundu í gær það sem talið er loðna í talsverðu magni suðvestur af Íslandi. „Það dró aðeins til tíðina seinni partinn í gær,“ segir Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun var gestur í morgunútvarpi Rásar 2. Hann tekur þó fram að leiðindaveður sé þar sem loðnuleitin fer fram og það torveldi […]
Ási ætlar að bjóða einkaferðir til Eyja
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur stofnað félagið Þingmannaleið ehf. Tilgangur félagsins er leiðsögn og ferðaþjónusta. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Ásmundi þótti þetta fyrst lítið tiltökumál þegar fréttastofa RÚV náði tali af honum og benti á að hann hefði um árabil verið með ferðaþjónustufyrirtækið Laufskála á Hellu á hagsmunaskrá sinni sem þingmaður. „Þetta […]
Mest lesið 2022, 5. sæti: Framkoma RÚV til skammar – Konan niðurbrotin
Ómar hefur lengi verið laginn við að koma orðum að hlutunum, þessi pistill var mikið lesinn. (meira…)