Setning og sýning – myndir

Safnahelgi hófst formlega í gær með tveimur viðburðum í Einarsstofu, Safnahúsi. Opnaði Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja samsýninguna í anda Júlíönu Sveinsdóttur. Félagið verður með opið hús að Strandvegi 50 (Hvíta húsinu) helgina 9.-10. nóv. kl. 16:00-18:00. Safmahelgin var svo sett í Stafkrikjunni það gerði Sr. Viðar Stefánsson og Guðný og Helgi Tórshamar sungu nokkur lög við […]

Dagskrá Safnahelgar 7. til 17. nóvember 2019

Tónlist, myndlist, ljósmyndir, upplestur, erindi og opnun á safni Fimmtudagur 7. nóvember kl. 17:00 í Einarsstofu, Safnahúsi. Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja opnar samsýninguna Í anda Júlíönu Sveinsdóttur. Félagið verður með opið hús að Strandvegi 50 (Hvíta húsinu) helgina 9.-10. nóv. kl. 16:00-18:00. Fimmtudagur 7. nóvember kl. 18:00 í Stafkirkju. Sr. Viðar Stefánsson setur Safnahelgina og […]

Safnahelgi – Menningarveisla þessa og næstu helgi

Safnahelgi – Menningarveisla þessa og næstu helgi Það var árið 2004 sem Kristín Jóhannsdóttir, þá menningar- og ferðamálafulltrúi Vestmannaeyja blés til fyrstu Safnanæturinnar í Vestmannaeyjum. Hugmynd sem hún tók með sér frá Þýskalandi og  hefur verið árviss viðburður síðan. Sannkölluð menningarveisla fyrstu helgina í nóvember. Fljótlega varð þetta að Safnahelgi og nú dugar ekki minna […]

Vel mætt í Sagnheima í gær

Lokahnykkurinn á Safnahelginni fór fram í Sagnheimum í gær, sunnudag. Þar kynnti Halldór Svavarsson kynna nýútkomna bók sína Grænlandsför Gottu í Pálsstofu. Grænlandsför Gottu er nýútkomin bók um efni sem mörgum Vestmannaeyingum hefur verið hugleikið. Árið 1929 fór mótorbáturinn Gotta VE108 í mikla ævintýaraför til Grænlands í þeim tilgangi að fanga þar sauðnaut sem margir álitu […]

Safnahelgin heldur áfram með Ellý Ármanns og Kristni R og pysjueftirlitinu

Safnahelgin hófst í gær með opnun ljósmyndasýningar Sigurðar A. Sigurbjörnssonar eða Didda Sig í anddyri safnsins. Diddi er fær ljósmyndari, með einstaklega næmt auga fyrir litríku landslagi Eyjanna. Sýningin verður opin alla helgina frá 13:00 – 17:00. í dag er það uppskeruhátíð pysjueftirlitsins sem ríður á vaðið kl 15.00 í Sæheimum.  Þar verða sýndar ljósmyndir af […]

Sögur og tónar frá Kúbu og ljósmyndir frá Didda Sig

Í Eldheimum byrjar Safnahelgin að þessu sinni með opnun á sýningu á ljósmyndum Sigurðar A. Sigurbjörnssonar eða Didda Sig í anddyri safnsins. Diddi er fær ljósmyndari, með einstaklega næmt auga fyrir litríku landslagi Eyjanna. Sýningin opnar kl 17:00 fimmtudaginn 1.nóv. Sýningin verður opin alla helgina frá 13:00 – 17:00. Kristinn R. Ólafsson og Cubalibre sögur […]