Merki: Safnahelgi

Opin ráðstefna um Tyrkjaránið

Sunnudaginn 7. nóv. nk. kl. 12 er boðað til opinnar fjölþjóðlegrar ráðstefnu um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum. Ráðstefnan er á vegum Sögusetursins 1627 og Uppbyggingarsjóðs...

Fjölbreytt Safnahelgi hefst í dag

Safnahelgi hefst í dag og stendur til sunnudags. Safnahelgi hefur síðustu ár sett svip sinn á fyrstu vikuna í nóvember. Erindi, viðburðir og sýningar...

Safnahelgi framlengd

Sýningar úr Ljósmynda- og Kvikmyndasafni Vestmannaeyja í verslunargluggum sem hófust á fimmtudaginn síðasta hafa svo sannarlega slegið í gegn. Og svo mjög að ákveðið...

Safnanótt í búðargluggum heldur áfram

Stafsfólk Safnahúss hefur verið með kaupmönnum að undirbúa opnun sýninga í verslunargluggum í miðbænum, spáin fyrir helgina er góð og þá verður gaman fyrir...

Sýningar úr Ljósmynda- og Kvikmyndasafni Vestmannaeyja í verslunargluggum um helgina

Fimmtudaginn 12. nóvember kl. 18:00 hefjast sýningar á ljósmyndum og lifandi myndum frá 1930 til dagsins í dag í sjónvörpum í gluggum verslana í...

Safnahelgi í skugga Covid

Safnahelgin og síðar Safnavikan hafa verið ljósið okkar í upphafi skammdegisins sem hellist yfir á þessum árstíma. Verið ein allsherjar menningarveisla þar sem ótrúlegur...

Stöngin út í Eldheimum

Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, er löngu orðinn þjóðþekktur sem knattspyrnumaður, íþróttafrömuður og frumkvöðull. Hér lítur hann yfir litríkan feril sem einkennst hefur...

Safnahelgi – Dagskrá í Einarsstofu frestast til 1. des, Lúðrasveitartónleikar kl....

Í dag, laugardag voru á dagskrá nokkrir viðburðir í tilefni Safnahelgar sem nú stendur sem hæst. En þó kóngur vilji sigla er það byr...

Setning og sýning – myndir

Safnahelgi hófst formlega í gær með tveimur viðburðum í Einarsstofu, Safnahúsi. Opnaði Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja samsýninguna í anda Júlíönu Sveinsdóttur. Félagið verður með opið...

Dagskrá Safnahelgar 7. til 17. nóvember 2019

Tónlist, myndlist, ljósmyndir, upplestur, erindi og opnun á safni Fimmtudagur 7. nóvember kl. 17:00 í Einarsstofu, Safnahúsi. Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja opnar samsýninguna Í anda...

Safnahelgi – Menningarveisla þessa og næstu helgi

Safnahelgi – Menningarveisla þessa og næstu helgi Það var árið 2004 sem Kristín Jóhannsdóttir, þá menningar- og ferðamálafulltrúi Vestmannaeyja blés til fyrstu Safnanæturinnar í Vestmannaeyjum....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X