Merkileg sýning um einstakan mann
Hún er áhugaverð sýningin sem opnuð var í Einarsstofu á Safnahelgi og stendur enn. Sýningin er í tilefni af aldarminningu Gísla J. Ástþórssonar á Sóla, Eyjamanns og blaðamanns sem ruddi braut og skapara Siggu Viggu svo eitthvað sé nefnt. Stefán Pálsson, sagnfræðingur fjallaði um listamanninn af mikilli snilld. Ástþór Gíslason, sonur Gísla og Sunna Ástþórsdóttir […]
Safnahelgi – Dagskrá sunnudagur
12:00 Einarsstofa: Saga og súpa. Guðrún Erlingsdóttir fær til sín valda gesti í tilefni 50 ára frá Goslokum, Marinó Sigursteinsson og Hallgrímur Tryggvason, auk hjónanna Sólveigar Adolfsdóttur og Þórs Vilhjálmssonar. Þá les Guðrún einnig upp úr gosminningum Sigríðar Högnadóttur. Stuðlar og Kitty Kovács flytja tónlist. Aðrir viðburðir og opnunartímar: Hvíta húsið við Strandveg: […]
Safnahelgi – Dagskrá laugardagur – Breyting
Laugardagur 4. nóvember 11:15 Bókasafnið: Einar Áskell 50 ára – farandsýning opnuð í samstarfi við sænska sendiráðið. Félagar úr Leikfélagi Vestmannaeyja lesa valin sýnishorn. Breyting – 11:40 Einarsstofa: Leikfélag Vestmannaeyja kynnir barnaleikritið Gosa kl. 11:40 í Safnahúsinu en ekki kl. 12 eins og áður var auglýst. Af óviðráðanlegum orsökum varð að gera þessa breytingu og […]
Dagskrá Safnahelgar 2023
Safnahelgin hefst fimmtudaginn næstkomandi þar sem í boði verður fjögurra daga veisla. Hér fyrir neðan má kynna sér dagskrá helgarinnar. Fimmtudagur 2. nóvember 13:30-14:30 Safnahúsið: Ljósmyndadagur – Lifandi myndir frá 1973. 17:00-17:30 Stafkirkjan: Setning. Sr. Guðmundur Örn Jónsson og Kristín Jóhannsdóttir. Tónlistaratriði flytja: Kitty Kovács og Júlíanna S. Andersen. 19:30- Eldheimar: Hugur minn dvelur hjá […]
Safnahelgi – Saga, súpa og sýningar
Það þarf enginn á láta sér leiðast í dag. Fjörið byrjar klukkan 12.00 með Sögu og súpu í Safnahúsi þar sem viðfangsefnið er Gunnar Ólafsson á Tanganum og atvinnusaga Vestmannaeyja. Þátttakendur er Andrea Þormar, Helgi Bernódusson og Guðjón Friðriksson. Dagskráin er styrkt af Uppbyggingarsjóði. Seinni leikur ÍBV og Donbas frá Úkraínu er klukkan 14.00 og […]
Safnahelgi – Mál, menning og handbolti
Dagskrá Safnahelgar nær hápunkti í dag og hefst með bókakynningu í Safnahúsi kl. 12.00. Þær Arna Björgvinsdóttir og Yrsa Þöll Gylfadóttir lesa úr nýjum bókum sínum í seríunni Bekkurinn minn. Bókabeitan kynnir ýmsar barnabækur. Klukkan 13.00 er yfirgripsmikið málþing um athafnamanninn Gísla J. Johnsen í Ráðhúsinu. Þátttakendur eru Arnar Sigurmundsson, Helgi Bernódusson, Ívar Atlason, Kári […]
Safnahelgi – Eyjasund og KK
Safnahelgi heldur áfram í dag og enn er það Safnhús sem er miðpunkturinn. Þar mætir Sigurgeir Svanbergsson og lýsir í máli og myndum Eyjasundi sínu í júlí í sumar. Um kvöldið verður slegið í klárinn þegar KK mætir á Háloftið. Opnunartími safna: Eldheimar 13:30-16:30 alla daga. Solander sýningin á opnunartíma. Sagnheimar 13-16 á laugardag. Frítt […]
Safnahelgi – Menningarveisla í tali, tónum, myndum og handbolta
Það var árið 2004 sem Kristín Jóhannsdóttir, þá menningar- og ferðamálafulltrúi Vestmannaeyja blés til fyrstu Safnanæturinnar í Vestmannaeyjum. Hugmynd sem hún tók með sér frá Þýskalandi og hefur verið árviss viðburður síðan. Fljótlega varð þetta að Safnahelgi, sannkölluð menningarveisla fyrstu helgina í nóvember sem nú er fram undan. Hefst hún á morgun, fimmtudag og stendur […]
Veitingar og tónlist í norður-afrískum anda ásamt stuttum erindum um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum.
Safnahelgi í Vestmannaeyjum lýkur í dag, sunnudag. Um leið og minnt er á opnanir á söfnum og sýningum Safnahelgar kynnum við síðasta dagskrárliðinn að þessu sinni. Kl. 12 hefst í Einarsstofu fjölþjóðleg ráðstefna um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum í samstarfi við Sögusetur 1627. Þar kynna 4 fræðimenn og rithöfundar frá Íslandi, Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð nýjar, […]
Þriðji dagur í Safnahelgi – laugardagur.
Safnahelgi í Vestmannaeyjum er nú komin inn á helgina og verður hér rakið það helsta sem í boði er á fyrri deginum, laugardegi. Dagurinn hefst í Gestastofu Sealife Trust að Ægisgötu 2. Þar rúllar á tjaldi allan daginn, kl. 10:00-16:00 ljósmyndasýning Tesni Ward og UK Press Association. Sýningin fjallar um hið einstaka og langa ferðalag […]