Merki: Safnahelgi

Stöngin út í Eldheimum

Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, er löngu orðinn þjóðþekktur sem knattspyrnumaður, íþróttafrömuður og frumkvöðull. Hér lítur hann yfir litríkan feril sem einkennst hefur...

Safnahelgi – Dagskrá í Einarsstofu frestast til 1. des, Lúðrasveitartónleikar kl....

Í dag, laugardag voru á dagskrá nokkrir viðburðir í tilefni Safnahelgar sem nú stendur sem hæst. En þó kóngur vilji sigla er það byr...

Setning og sýning – myndir

Safnahelgi hófst formlega í gær með tveimur viðburðum í Einarsstofu, Safnahúsi. Opnaði Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja samsýninguna í anda Júlíönu Sveinsdóttur. Félagið verður með opið...

Dagskrá Safnahelgar 7. til 17. nóvember 2019

Tónlist, myndlist, ljósmyndir, upplestur, erindi og opnun á safni Fimmtudagur 7. nóvember kl. 17:00 í Einarsstofu, Safnahúsi. Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja opnar samsýninguna Í anda...

Safnahelgi – Menningarveisla þessa og næstu helgi

Safnahelgi – Menningarveisla þessa og næstu helgi Það var árið 2004 sem Kristín Jóhannsdóttir, þá menningar- og ferðamálafulltrúi Vestmannaeyja blés til fyrstu Safnanæturinnar í Vestmannaeyjum....

Vel mætt í Sagnheima í gær

Lokahnykkurinn á Safnahelginni fór fram í Sagnheimum í gær, sunnudag. Þar kynnti Halldór Svavarsson kynna nýútkomna bók sína Grænlandsför Gottu í Pálsstofu. Grænlandsför Gottu er nýútkomin...

Safnahelgin heldur áfram með Ellý Ármanns og Kristni R og pysjueftirlitinu

Safnahelgin hófst í gær með opnun ljósmyndasýningar Sigurðar A. Sigurbjörnssonar eða Didda Sig í anddyri safnsins. Diddi er fær ljósmyndari, með einstaklega næmt auga fyrir...

Nýjasta blaðið

01.04.2020

07. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X