Bíll ók inn í Sölku

Óhapp varð við verslunina Sölku í morgun stuttu eftir opnun, þegar bíll ók inn um glugga verslunarinnar. Tveir menn voru í bílnum og ekki er ljóst hvað gerðist nákvæmlega. “Ég stóð hérna rétt hjá að tala við viðskiptavin þegar þetta gerðist. Húddið kom allt hérna inn um gluggann með töluverðum látum. Það er ljóst að […]
Gott að versla í Eyjum: Salka flytur sig um set

Verslunin Salka flutti á dögunum í glæsilegt húsnæði að Vesturvegi 10. Svava Tara Ólafsdóttir eigandi verslunarinnar er alsæl með nýju verslunina og má hún svo sannarlega vera það en endurbætur á húsnæðinu tókust virkilega vel. Svava Tara sagði í samtali við Eyjafréttir að það hefðu þrjár meginástæður fyrir því að hún ákvað að færa sig […]
Svava Tara er nýr eigandi Sölku

Svava Tara Ólafsdóttir er nýr eigandi verslunarinnar Sölku. Bertha Johansen opnaði verslunina fyrir um átta árum síðan og er nú komið að kaflaskiptum. Blaðamaður hitti þær í gær en þá var Bertha að standa sína síðustu vakt í Sölku og Svava Tara að fara taka við lyklunum eftir lokun. Salka, undir stjórn Svövu Töru opnar […]