Háir vextir, verðbólga og samgöngur efst á baugi
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar og Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður héldu opinn fund í Eyjum í gær. Undanfarna daga hefur Kristrún ferðast um landið ásamt þingmönnum flokksins og efnt til 18 opinna funda um húsnæðis- og kjaramál. Kappsmál hjá okkur að opna málefnastarfið „Vestmannaeyjar eru góður fundarstaður og það er alltaf gaman að koma og taka púlsinn […]
Samfylking heldur opna fundi um húsnæði og kjaramál
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar og Jóhann Páll Jóhannsson alþingismaður boða til opins fundar í Vestmannaeyjum 7. september. „Við hlökkum til að eiga samtöl við heimamenn um húsnæðismálin, kjörin og málefni fjölskyldna,“ segir Kristrún en fundirnir eru liður í umfangsmiklu málefnastarfi flokksins um allt land. Málin verða rædd yfir ljúffengri súpu á Tanganum í Vestmannaeyjum laugardaginn 7. […]