Merki: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Vestmannaeyjabær fær 18 milljónir til ljósleiðaravæðingar

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti í dag úthlutun styrkja samtals að upphæð 443 milljóna kr. til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli, sem veittir eru...

Samið við Mannvit um óháða úttekt á Landeyjahöfn

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur samið við verkfræðistofuna Mannvit um að gera óháða úttekt á framkvæmdum í Landeyjahöfn. Mannvit átti lægsta tilboð í verkefnið í...

Mannvit bauð lægst í úttekt á Landeyjahöfn

Ríkiskaup fyrir hönd Samgöngu‐ og sveitarstjórnarráðuneytisins óskaði eftir tilboðum í úttekt á Landeyjahöfn þann 5. mars. Um er að ræða svo kallað örútboð. Úttektin...

Frumvarp til að tryggja að sveitarstjórnir geti starfað við neyðarástand

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi...

Úttekt á Landeyjahöfn í örútboð

Í samvinnu við Ríkiskaup hefur verið ákveðið að leita hagkvæmustu tilboða í óháðaúttekt á Landeyjahöfn með örútboði, en það er formlegt ferli þar sem...

Verkefni færð til Vestmannaeyja

Dómsmálaráðherra og Samgöngu- og sveitastjórnaráðherra undirrituðu í dag samkomulag um að færa verkefni við rafræna útgáfu á reglugerðarsafni frá höfðuðborgarsvæðinu til embættis Sýslumannsins í...

Millilandaflug til Eyja og óháð úttekt á Landeyjahöfn

Nú í vikunni sendi meiri hluti umhverfis - og samgöngunefndar frá sér nefndarálit um tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2019–2023 og...

Leggja til 50% niðurgreiðslu á flugfargjöldum einstaklinga

Starfshópur sem hafði það hlutverk að móta tillögur um uppbyggingu flugvallakerfisins á Íslandi og eflingu innanlandsflugs sem almenningssamgangna hefur skilað skýrslu til Sigurðar Inga...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X