Merki: samræmd próf

Leggja ríka áherslu á að kerfið verði tekið til gagngerrar endurskoðunar

Fræðsluráð fundaði í síðustu viku til umræðu voru meðal annars samræmd próf í 9. bekk. Í íslenskuprófinu, sem var þann 8. mars sl., komu...

Samræmdum könnunarprófum aflýst

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að aflýsa hefðbundnum samræmdum prófum í ensku og stærðfræði, sem ráðgert var að leggja rafrænt fyrir nemendur...

Samræmdum prófum frestað við GRV

Í samræmdu könnunarprófi í íslensku í 9. bekk sem lagt var fyrir í morgun komu upp tæknileg vandamál í prófakerfi. Vandinn lýsti sér í...

Undir landsmeðaltali í þremur af fjórum samræmdum prófum

Niðurstaða samræmdra prófa í 4. og 7. bekk í Grunnskóla Vestmannaeyja voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Skólastjóri kynnti niðurstöður samræmdra prófa...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X