Ferðasumarið

Hugtakið „ferðamannasumar“ á hvergi á Íslandi jafn djúpar rætur og í ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum þar sem greinin nánast leggst í dvala yfir vetrarmánuðina. Málin hafa þó þróast á þann hátt síðustu ár að tímabilið að er stöðugt að lengjast. Það er og verður þó alltaf bundið áreiðanlegri ferðum til Eyja í gegnum Landeyjahöfn. Farþegatölur Herjólfs […]
Hvetja landsmenn til að njóta þess hlutverks að vera gestgjafar

Í fréttatilkynningu frá Samtökum ferðaþjónustunnar kemur fram að verkefninu Góðir gestgjafar var hleypt af stokkunum á veitingastaðnum Önnu Jónu í Tryggvagötu í gær, föstudaginn 14. júlí. Þar opnuðu þau Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra, Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og Arnar Már Ólafsson, ferðamálastjóri vefsíðu verkefnisins og birtu sín póstkort á samfélagsmiðlum. Verkefnið er hvatning til […]