Tryggvi áfram formaður Hugverkaráðs

Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins hefur verið skipað. Hugverkaráð SI hefur undanfarin ár verið vettvangur umræðu um stöðu hugverkaiðnaðar á Íslandi, greininga og margvíslegrar stefnumótunar. Í nýju Hugverkaráði SI 2021-2023 sitja Tryggvi Hjaltason hjá CCP sem er formaður, Soffía Kristín Þórðardóttir hjá Origo, Vigdís Tinna Sigurvaldadóttir hjá Marel, Fida Abu Libdeh hjá Geosilica, Róbert Helgason hjá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.