Merki: Sass

Nokkur verkefni úr Eyjum hlutu styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands

Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um...

Opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2024. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi....

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2023

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2023. Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla...

Upptakturinn á Suðurlandi 2024

Í ár stendur sunnlenskum börnum og ungmennum í 5. – 10. bekk til boða að taka þátt í Upptaktinum. Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna...

Óskað er eftir tilnefningum til menntaverðlauna Suðurlands 2023

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2023. Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og...

Punktar og ályktanir frá nýliðnu ársþingi SASS 2023

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) var haldið í Vík í Mýrdalshreppi 26. - 27. október sl. en þetta var 54. þingið. Það var fjölsótt...

Styrktarúthlutun SASS – Átta styrkir til Eyja

Samstök Sunnlenskra Sveitarfélaga (SASS) hafa úthlutað styrkjum fyrir vorið 2023. Átta styrkjum var úthlutað til Vestmannaeyja. Sjö á sviði menningar og einn á sviði...

Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2022

Allir þeir sem koma að skóla- eða menntunarstarfi með einhverjum hætti geta hlotið verðlaunin. Tilnefningar skulu berast til SASS fyrir miðnætti fimmtudaginn 5. janúar nk....

Sóknarfæri í nýsköpun

Sóknarfæri í nýsköpun er átta vikna sunnlenskur viðskiptahraðall þar sem áhersla er lögð á verkefni sem tengjast orku, mat og líftækni, ferðaþjónustu og skapandi...

Fjöldi verkefna frá Eyjum hlutu styrki

Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að...

Umsóknafrestur fyrir Uppbyggingarsjóðs Suðurlands rennur út í dag

Opið er fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X