Stærsta útselslátur við suðurströndina í Surtsey

Stærsta útselslátur við suðurströnd landsins er nú í Surtsey. Þetta sýna reglubundnar talningar á selum við landið, og fjallað er um í nýrri ársskýrslu Náttúrufræðistofnunar og sagt er frá á vef fiskifrétta. Þar segir að árið 1983 varð þess vart að útselur væri tekinn að kæpa í eynni. Árið 2017 var áætlað að fjöldi útselskópa […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.