Stærsta útselslátur við suðurströndina í Surtsey
Stærsta útselslátur við suðurströnd landsins er nú í Surtsey. Þetta sýna reglubundnar talningar á selum við landið, og fjallað er um í nýrri ársskýrslu Náttúrufræðistofnunar og sagt er frá á vef fiskifrétta. Þar segir að árið 1983 varð þess vart að útselur væri tekinn að kæpa í eynni. Árið 2017 var áætlað að fjöldi útselskópa […]