Siggi fær tveggja leikja bann

Nú liggur fyrr úrskurður í máli aganefndar HSÍ í máli er varðar útilokun sem Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, hlaut með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 25. febrúar 2023. Sigurður Bragason er úrskurðaður í tveggja leikja bann, fyrir að hafa brotið gegn leikreglu 8:10 […]

Komið og styðjið við bakið á stelpunum

Stelpurnar okkar spila gegn Val í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í kvöld klukkan 20:15. Leikið verður á Ásvöllum í Hafnarfirði en miðasala fer fram í miðasöluappinu Stubbur. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast KA/Þór og Fram, úrslitaleikurinn fer svo fram á laugardag kl 13:30. Við hvetjum stuðningsmenn ÍBV til að fjölmenna á völlinn enda hefur það sannað sig […]

Verstu samgöngur sem ég hef búið við á 30 árum

Það er víðar spilaður handbolti en í Ungverjalandi því kvennalið ÍBV stendur í ströngu þessa dagana. Þær mættu Aftureldingu í Mosfellsbæ í gærkvöldi og unnu þar góðan sigur og eiga svo annan útileik gegn Fram komandi laugardag. Sigurður Bragason þjálfari liðsins er ánægður með stöðuna á liðinu en hann er allt annað en sáttur með […]