Ástin mín eftir Sigurjón Vídalín

Í byrjun árs kom út lag eftir Eyjapeyjann Sigurjón Vídalín Lýðsson (Lýðs Ægis og Hörpu Sjonna) og er lagið tileinkað Eyjakonunni Birgittu Dögg Bender Þrastardóttir (Þrastar Johnsen), sem er eiginkona Sigurjóns. Lagið var tekið upp hjá Þóri Úlfars, sem sá einnig um forritun, útsetningu, mastering sem og hljóðfæraleik og bakraddir. Þó var enn einn Eyjamaður […]