Sjötíu fulltrúar ÍBV á Símamótinu

Um sjötíu stelpur frá ÍBV keppa núna á Símamótinu í knattspyrnu sem haldið er ár hvert af Breiðabliki í Kópavogi. Mótið stendur nú sem hæst en það var sett á Kópavogsvelli á fimmtudag og stendur til morguns, sunnudags. ÍBV sendir fulltrúa frá 5., 6., og 7. flokki. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.