Geisli nýr endursöluaðili Símans
Geisli er nýr endursöluaðili Símans í Vestmannaeyjum. Af því tilefni verða ráðgjafar Símans á staðnum til að veita ráðgjöf til nýrra og núverandi viðskiptavina, virkja rafræn skilríki og fleira. Þau verða á staðnum í dag þriðjudag frá klukkan 13 til 18 og miðvikudag og fimmtudag frá 10 til 18. Heitt á könnunni og með því. […]