Sísí Lára klárar tímabilið með ÍBV

ÍBV hefur á síðustu vikum borist liðsstyrkur fyrir lokakaflann í Bestu deild kvenna í knattspyrnu en liðið stendur í ströngu þar, segir í frétt á heimasíðu ÍBV. Leiknar verða 18 umferðir áður en deildinni verður skipt upp í efri og neðri helming, í þeim efri eru leiknar fimm umferðir en þrjár í neðri. ÍBV er […]

Sísí Lára og Clara á æfingar hjá KSÍ

Jón Þór Hauksson landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu kvenna valdi í gær Sigríði Láru Garðarsdóttur í lokahóp sinn er kemur saman til æfinga og leikur æfingaleik gegn Skotum á La Manga á Spáni á næstu dögum.  Þetta er fyrsti leikur liðsins undir stjórn þeirra Jóns Þórs og Ian Jeffs. Þá valdi Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari Íslands […]

Sísí Lára gengin til liðs við Lilleström í Noregi

Sigríður Lára Garðarsdóttir er orðin atvinnumaður í knattspyrnu en í gær gekk hún til liðs við Lilleström frá Noregi.  Lilleström er í efsta sæti norsku deildarinnar og ekkert bendir til annars en liðið verði norskur meistari.  Þetta er mikill heiður fyrir Sísí Láru sem hefur um árabil verið ein af bestu leikmönnum íslensku deildarinnar. Samningur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.