Hringferð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum
Þingmenn og ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eiga fund með flokksmönnum í Ásgarði kl. 10:30 laugardaginn 9. september nk. Boðið verður upp á rjúkandi heita súpu frá Einsa kalda og nýbakað brauð með. Ferðinn er liður í klára hringferð þingflokksins sem hófst sl. vor. Allir velkomnir Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum (meira…)
Aðalfundir Sjálfstæðisfélaganna
Aðalfundir Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja og Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum verða haldnir mánudaginn 27.febrúar. Fundur Sjálfstæðisfélagsins er kl.18:00 Fundur Fulltrúaráðs er kl.18:30 Aðalfundur Eyverja, félags ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum verður haldinn miðvikudaginn 22.febrúar kl.17:00 Á dagskrá fundanna eru venjuleg aðalfundarstörf. Fundirnir fara fram í Ásgarði, félagsheimili Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum (meira…)
Hildur Sólveig stefnir á 1. sæti
Ég flutti til Vestmannaeyja á 12. ári með einstæðri móður, engan veginn sátt með þá ráðstöfun á þeim tíma. Í dag er ég mömmu guðslifandi fegin að hafa haft kjark að flytja frá sínu stuðningsneti í þetta öfluga eyjasamfélag sem tók henni og mér opnum örmum og mótaði mig í þann einstakling sem ég er […]
Sjálfstæðismenn boða prófkjör
Fjölmennur fundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum ákvað í kvöld með meirihluta atkvæða að viðhafa prófkjör við val á lista Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Prófkjörið fari fram eigi síðar en 12.mars 2022. (meira…)
Tilkynning frá Sjálfstæðisfélögunum í Vestmannaeyjum
Aðalfundir Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum verða haldnir í Ásgarði félagsheimili Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum sunnudaginn 27.febrúar. Aðalfundur Eyverja kl.14:00 Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja kl.15:00 Aðalfundur fulltrúaráðs kl.15:30 Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnir félaganna (meira…)
Jólablað Fylkis er komið út
Jólablaði Fylkis 2020 var dreift í hús innanbæjar um helgina 19-20. desember og sent til fólks víðsvegar um land. JólaFylkir er að þessu sinni 32 bls. sem er með því stærsta frá upphafi útgáfunnar fyrir rúmum 70 árum. Meðal efnis í blaðinu má nefna Jólahugvekju, umfjöllun um 240 ára afmæli Landakirkju, viðtal við Kitty Kovacs […]