Fjölmenni í páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins

Árleg páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fór fram í gær, páskadag, í blíðskaparveðri á Skansinum. Viðburðurinn hefur verið árlegur þó heimsfaraldur hafi sett strik í reikninginn síðustu tvö árin. Búið var að fela yfir 300 númeruð egg í páskalitum, víðsvegar á Skanssvæðinu og mættu vel á þriðja hundrað manns, börn og fullorðnir til að njóta samveru, […]

Páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins á páskadag

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins bjóða Eyjamönnum til páskaeggjaleitar á Skansinum á Páskadag 17. apríl kl. 14:00. Páskahæna flokksins verður á staðnum og Jarl tekur lagið í blíðunni. Mæting er við virkið á Skansinum Foreldrar eru hvattir til að taka virkan þátt með börnum sínum og eiga saman notalega stund.   (meira…)

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins samþykktur

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var einróma samþykktur í kvöld með dynjandi lófataki á fundi fulltrúaráðs í Ásgarði. Listann skipa 18 einstaklingar sem flestir tóku þátt í glæsilegu prófkjöri flokksins 26.mars. Listinn er eftirfarandi: • 1 Eyþór Harðarson • 2 Hildur Sólveig Sigurðardóttir • 3 Gísli Stefánsson • 4 Margrét Rós Ingólfsdóttir • […]

Framboðslisti Sjálfstæðismanna borinn upp til samþykktar

Boðað er til fundar í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum mánudaginn 4.apríl kl.18:00 Fundurinn fer fram í Ásgarði félagsheimili sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Borinn verður upp til samþykktar framboðslisti Sjálfstæðismanna vegna sveitarstjórnarkosninga í Vestmannaeyjum 2022 Rétt til fundarsetu hafa aðal og varafulltrúar í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum. Stjórn Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum. (meira…)

Eyþór Harðarson nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Eyþór Harðarson er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum eftir prófkjör flokksins í dag, en Eyþór hlaut 597 atkvæða í 1. sæti eða 67,2% atkvæða. Í öðru sæti er Hildur Sólveig Sigurðardóttir með 475 atkvæði í 1. – 2. sæti eða 53,4% atkvæða. Í þriðja sæti er Gísli Stefánsson með 385 atkvæði í 1. – 3. […]

Eyþór enn með afgerandi forystu

Eyþór Harðarson stendur eftstur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum þegar 595 atkvæði hafa verið talin með 392 atkvæði. Í öðru sæti er Hildur Sólveig Sigurðardóttir með 323 atkvæði. Í þriðja sæti er Gísli Stefánsson með 246 atkvæði. Í fjórða sæti er Margrét Rós Ingólfsdóttir með 304 atkvæði og í fimmta sæti er Rut Haraldsdóttir með […]

Eyþór leiðir eftir fyrstu tölur

Eyþór Harðarson leiðir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum þegar 296 atkvæði hafa verið talin með 194 atkvæði í 1. sætið. Hildur Sólveig Sigurðardóttir er önnur með 155 atkvæði í 1. – 2. sæti. Þriðji er Gísli Stefánsson með 123 atkvæði í 1. – 3. sæti. Margrét Rós Ingólfsdóttir er fjórða með 151 atkvæði i 1. […]

Fyrstu tölur um níu

Kjörfundi í Ásgarði lauk nú kl.18:00 í prófkjöri sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Kjörsókn var hreint frábær, en rúm 60% sjálfstæðismanna í Eyjum tóku þátt. Stefnt er að því að birta fyrstu tölur um kl.21:00. verða þær birtar í beinni útsendingu á fésbókarsíðu Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum https://www.facebook.com/xdeyjar (meira…)

Í tilefni af prófkjöri Sjálfstæðismanna

Það eru gömul og ný sannindi að enginn veit sína ævina fyrr en öll er.  Fyrir tveimur árum hefði ég ekki getað trúað því að ég myndi vera að skrifa grein sem brottfluttur Eyjamaður.  Sömuleiðis hefði ég ekki getað ímyndað mér að ég væri að skipta mér af málefnum Vestmannaeyja sem brottfluttur Eyjamaður.  Þaðan af […]

Sameiginlegur framboðsfundur fyrir prófkjör

Sameiginlegur framboðsfundur frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins til sveitarstjórnarkosninga 2022 verður haldinn í Ásgarði næstkomandi miðvikudag 23. mars kl.20:00. Prófkjörið mun fara fram um næstkomandi helgi og því gott að eiga stefnumót við frambjóðendur áður en til þess kemur. Á fundinum munu frambjóðendur kynna sig stuttlega áður en þeir fara á milli borða og eiga samtal […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.